Listamenn - Sýning

Listamenn - Sýning

Kaupa Í körfu

Íslendingur og Eistar sýna Nýlistasafninu Tvær sýningar verða opnaðar í Nýlistasafninu í kvöld. Önnur er sýning Gústavs Geirs Bollasonar sem sýnir teikningar/ljósmyndir, teikningar og málverk. Hin er sýning eistnesku ljósmyndaranna Herkki Erich Merila (f. 1964) og Peeter Maria Laurits (f. 1962) en þeir hafa unnið saman í meira en tíu ár. MYNDATEXTI: Listamennirnir þrír sem opna sýningar í Nýlistasafninu í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar