Miðstöð uppgötvana í Laugardal

Miðstöð uppgötvana í Laugardal

Kaupa Í körfu

Uppgötvunarmiðstöð hefur verið sett upp í stóru tjaldi í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Í kynningarbæklingi segir m.a. að markmiðið með miðstöðinni sé "að vekja áhuga, ánægju og skilning á vísindum og tækni með nýstárlegum, spennandi og áþreifanlegum viðfangsefnum". Myndatexti: Vala María Víðisdóttir, sjö ára, hafði gaman af því að skoða sig í spéspeglinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar