Rútan tekin upp

Morgunblaðið/Rúnar Þór

Rútan tekin upp

Kaupa Í körfu

Myndatexti: Björgunarmönnum tókst síðdegis í gær að ná langferðabílnum sem fór í Lindaá upp á árbakkann. Frétt: BÍLSTJÓRI rútunnar, sem lenti í Jökulsá á Fjöllum á miðvikudag, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að aldrei hefði staðið til að taka neina áhættu við árnar í Herðubreiðarlindum. Hann segir að ákvörðun um að halda áfram þrátt fyrir skilti um lokun vegarins hefði verið tekin að yfirlögðu ráði. Um það afrek að stinga sér í ískalt jökulfljótið til að ná í aðstoð segir hann aðeins að ekki hafi annað komið til greina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar