Björn Þór Ólafsson

Kristján Kristjánsson

Björn Þór Ólafsson

Kaupa Í körfu

Kraftmikill hjólreiðamaður BJÖRN Þór Ólafsson frá Ólafsfirði tók sig til og hjólaði vítt og breitt í gær til að safna fjármunum fyrir skíðadeild Leifturs í Ólafsfirði, en Björn hefur verið viðriðinn skíðaíþróttina lengur en elstu menn muna. MYNDATEXTI: Björn Þór Ólafsson hjólar framhjá afleggjaranum upp í Kjarnaskóg og sem leið liggur fram í Eyjafjarðarsveit. myndvinnsla akureyri. björn þór ólafsson á fleygiferð á hjóli sínu suður Eyjafjörðinn, við afleggjarann í kjarnaskóg. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar