Hugrún og Hödd

Hugrún og Hödd

Kaupa Í körfu

Hugrún Halldórsdóttir og Hödd Vilhjálmsdóttir Sjónvarpskonurnar Hugrún Halldórsdóttir og Hödd Vilhjálmsdóttir hafa stofnað almannatengslafyrirtækið KVIS. Eftir margra ára reynslu af fjölmiðlum segjast þær þekkja bransann betur en margir og telja það jákvætt að fá fleiri konur inn á vettvanginn. Hödd og Hugrún störfuðu báðar í Íslandi í dag og sem fréttamenn hjá Stöð 2 en þar áður unnu þær á Morgunblaðinu. Þær segjast eiga gott skap saman og þekkja styrkleika hvorrar annarrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar