Rauðavatn - Skautasvell

KRISTINN INGVARSSON

Rauðavatn - Skautasvell

Kaupa Í körfu

Óli Pétur Benediktsson - framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar. Óli Pétur Benediktsson, starfsmaður á framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar, var í óðaönn að blása snjó af Rauðavatni í gær. Skautaiðkendur geta dregið fram skautana og rennt sér á ísilögðu vatninu á traustum ís. Höfuðborgarbúar geta einnig brugðið sér á skauta á Reykjavíkurtjörn en þar er prýðilegt skautasvell. Það viðrar vel til útivistar um helgina; sólríkt í dag og stillt veður en frekara frost í veðurkortunum á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar