Valur Reykjavíkurmeistari í fótbolta 2015

Valur Reykjavíkurmeistari í fótbolta 2015

Kaupa Í körfu

Valur varð í gærkvöld Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu í þriðja sinn á þessari öld, og í 21. sinn frá því að mótið fór fyrst fram árið 1915. Þar með fagnaði Ólafur Jóhannesson titli í fyrstu tilraun sem þjálfari liðsins eftir að hafa tekið við stjórnartaumunum af Magnúsi Gylfasyni. Meistarar - Haukur Páll Sigurðsson fyrirliði lyftir Reykjavíkurmeistarabikarnum við mikinn fögnuð liðsfélaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar