Finnur Oddsson Nýherja

Þórður Arnar Þórðarson

Finnur Oddsson Nýherja

Kaupa Í körfu

Finnur Oddsson Nýherja. Nýherji er eitt af rótgrónustu tæknifyrirtækjum landsins. Í árslok 2013 réðust forsvarsmenn þess í mikið breytingaferli og það hefur meðal annars leitt af sér sölu dótturfélaga í Danmörku og á Íslandi og skipuriti félagsins hefur verið breytt. Breytingarnar hafa nú þegar haft jákvæð áhrif á reksturinn og á árinu 2014 skilaði fyrirtækið 259 milljóna hagnaði í stað 1,6 milljarða taps árið á undan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar