Stórsveit Reykjavíkur og Kristjana Stefánsdóttir

Stórsveit Reykjavíkur og Kristjana Stefánsdóttir

Kaupa Í körfu

Stórsveit Reykjavíkur hélt tónleika í gær í Norðurljósasal Hörpu með söngkonunni Kristjönu Stefánsdóttur, undir stjórn Svíans Daniels Nolgårds. Flutt voru öll lögin sem finna má á plötunni Ella and Basie! frá árinu 1963. Á henni syngur Ellu Fitzgerald með stórsveit Counts Basies Stjórnandi Hinn sænski Daniel Nolgård var við stjórnvölinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar