Stórsveit Reykjavíkur og Kristjana Stefánsdóttir

Stórsveit Reykjavíkur og Kristjana Stefánsdóttir

Kaupa Í körfu

Söngdívan Tónleikarnir voru að sögn rýnis „þrusugóðir og Kristjönu og Stórsveitinni til sóma að ógleymdum sænska hljómsveitarstjóranum, Daniel Nolgård, sem hefur einstaka tilfinningu fyrir stórsveitarsveiflu …“ Hér eru Kristjana og stjórnandinn fremst á sviðinu með þétta blásarasveitina fyrir aftan sig

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar