Draugafrásagnaganga í Reykjavík

Draugafrásagnaganga í Reykjavík

Kaupa Í körfu

„Sagt er að alls konar draugar séu á vappi í mið- borg Reykjavíkur,“ sagði Óli Kári Ólason sagnfræðingur, sem leiddi hóp fólks í draugagöngu um miðborgina í gær á vegum fyrirtækisins Reykjavík Haunted Walks. Óli segir göngurnar vinsælar bæði hjá Íslendingum og útlendingum, þar er farið yfir sögu borgarinnar og hún tengd við þekkta drauga. „Sá þekktasti er líklega Steinunn Sveinsdóttir frá Sjöundá,“ segir Óli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar