Afturelding - Haukar að Varmá

Afturelding - Haukar að Varmá

Kaupa Í körfu

Afturelding - Haukar að Varmá. Leikmenn Aftureldingar fóru illa að ráði sínu gegn Haukum í gærkvöldi. Eftir að hafa verið komnir með sex marka forskot, tögl og hagldir, þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik, misstu þeir forskotið niður og geta þakkað markverði sínum, Davíð Svanssyni, annað stigið þegar upp var staðið. Lokatölur 25:25 í enn einum háspennuleiknum á Varmá. Davíð varði vítakast frá Þresti Þráinssyni þegar leiktíminn var úti en áður hafði Þröstur verið öryggið uppmálað í fjórum vítaköstum í leiknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar