Sundknattleikur í Árbæjarlaug

Sundknattleikur í Árbæjarlaug

Kaupa Í körfu

Sunddeild Ármanns hélt úti frískandi kennslu í sundlaugapóló í Árbæjarlaug í gær. Er það liður í fjölbreyttri dagskrá Reykjavíkurborgar fyrir alla fjölskylduna í frístundamiðstöðvum og menningarstofnunum borgarinnar í vetrarfríi grunnskólanema dagana 19.-20. febrúar. Ókeypis aðgangur er fyrir börn og foreldra í sundlaugarnar á tilgreindum tímum og meðal annars boð- ið upp á sundlaugafjör, tónlist og leiki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar