Jorma Uotinen

Jorma Uotinen

Kaupa Í körfu

HIN EILÍFA LEIT MANNSINS AÐ ÁSTINNI Jorma Uotinen er dansahöfundur og listrænn stjórnandi uppfærslunnar á Baldri eftir Jón Leifs sem sýnd verður í Laugardalshöllinni 18. ágúst næstkomandi. MYNDATEXTI: Jorma Uotinen dansahöfundur og listrænn stjórnandi uppfærslunnar á Baldri eftir Jón Leifs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar