Lón í Kverkfjöllum
Kaupa Í körfu
Lón í Kverkfjöllum, sem gengur undir nafninu Gengissigið, hefur breytt um ásýnd og er orðið vatnsmeira en það var í fyrra. Haukur Grönly, skálavörður í Kverkfjallaskála, segir að þarna sé jarðhiti og í fyrra hafi verið hvít strönd með hverum umhverfis vatnið. Vatnsborðið hefur nú hækkað og ströndin er horfin. Haukur segir að talsvert sé um að ferðamenn skoði lónið og hefur íslenskum ferðamönnum fjölgað mest. Vatnið sjálft er í stöðugri kælingu vegna íshruns í það.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir