Snjór og úrkoma á höfuðborgarsvæðinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Snjór og úrkoma á höfuðborgarsvæðinu

Kaupa Í körfu

Hundum út sigandi Alveg er sama hvað gengur á í veðrinu, blessaðar skepnurnar þurfa að leggja frá sér, og þá þurfa eigendurnir að dúða sig í vetrarflíkur og skunda af stað með fjórfætlingana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar