Votheysturn 2

Skapti Hallgrímsson

Votheysturn 2

Kaupa Í körfu

Einkennismerki Votheysturninn á Þórisstöðum er áberandi og eigendurnir vildu því gera turninn að nokkurskonar einkennismerki hótelsins. Turninn hefur enn ekki fengið nafn, en gestir hótelsins hafa þegar komið með nokkrar tillögur Myndarlegur staður Tröppurnar í votheysturninum eru um sextíu. Þegar upp er komið blasir Eyjafjörðurinn við í allri sinni dýrð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar