Vestur- Íslendingar í Kanada

Vestur- Íslendingar í Kanada

Kaupa Í körfu

Vestur-Íslendingar í hátíðarskapi í íslensku landnámsbyggðunum í Kanada.Fólk af íslenskum uppruna fjölmennir á hátíðarhöld og aðra Íslandsviðburði sem efnt er til í Kanada á þessu ári í tilefni landafundaafmælis og til að minnast þess að 125 ár eru liðin síðan fyrstu íslensku landnemarnir settust að við Winnipegvatn.Myndatexti: Íslendingadagurinn í Gimli er einn af hátindum hátíðarhalda V-Íslendinga í Kanada á árinu. Tugir þúsunda fylgdust með þegar Lenore Good, fjallkona ársins, ók ásamt hirðmyjum sínum í opnum bíl, sem var í fararbroddi mikillar skrúðbílalestar, um götur Gimli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar