Björk í MoMA
Kaupa Í körfu
Björk yfirlitssýning í MoMA, Museum of Modern Art í New York. Blaðamenn fræðast um lög og texta Bjarkar Guðmundsdóttur við innganginn í Songlines, einn meginhluta sýningar hennar í Museum of Modern Art, MoMA, í New York. Þarna gefur að líta myndbönd með tónleikum hennar víða að og á veggjum eru nótur og textar að völdum lögum. Í Sönglines gefst gestum kostur á 30 mínútna ferð með sögumanni um sólóferil Bjarkar, þar sem eftirmyndir hennar klæðast búningum, textar og dagbækur eru til sýnis og ýmis önnur verk sem tengjast plötunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir