Rafmagnsherbergi

Rafmagnsherbergi

Kaupa Í körfu

Jón Ingi Benediktsson, skrifstofustjóri Ríkisútvarpsins, er hér staddur í herberginu þar sem rafmagnstaflan er, en allt eftirlit með umgangi um húsið í Efstaleiti verður hert í kjölfar þess að maður komst inn í herbergið og sló út öryggjunum með þeim afleiðingum að útsendingar sjónvarps og útvarps lágu niðri um tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar