Vor í lofti
Kaupa Í körfu
Það er óhætt að segja að íbúar á Suður- og Vesturlandi hafi notið lang- þráðrar veðurblíðu sem lék um landið í gær. Sólin skein fram á kvöld í stillunni sem gladdi sinnið. Margir brugðu undir sig betri fætinum, sprettu úr spori á snjólausum göngustígum, drógu fram reiðhjólin eða viðruðu sig enda örlaði á vorlykt í loftinu. Á föstudaginn næstkomandi eru vorjafndægur en líklega er þó of snemmt að segja að vorið sé komið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir