Vor í lofti

Vor í lofti

Kaupa Í körfu

Það er óhætt að segja að íbúar á Suður- og Vesturlandi hafi notið lang- þráðrar veðurblíðu sem lék um landið í gær. Sólin skein fram á kvöld í stillunni sem gladdi sinnið. Margir brugðu undir sig betri fætinum, sprettu úr spori á snjólausum göngustígum, drógu fram reiðhjólin eða viðruðu sig enda örlaði á vorlykt í loftinu. Á föstudaginn næstkomandi eru vorjafndægur en líklega er þó of snemmt að segja að vorið sé komið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar