Hrafnafífa

Kristján Kristjánsson

Hrafnafífa

Kaupa Í körfu

Flateyjardalur er einstaklega fallegur eyðidalur. Hér eru nokkrir göngumenn á ferð norður dalinn, sögðust komnir úr Náttfaravíkum og stefna um Fjörður inn Látraströnd til Grenivíkur á 5 dögum. Leið sem er vinsæl meðal göngufólks. Hrafnafífa gefur landinu glæsilega hvítan lit, en héðan er um dagleið til Keflavíkur bak Látur, þar sem sagan Fífukveikur er látin gerast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar