Stóra upplestrarkeppnin í Ráðhúsinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stóra upplestrarkeppnin í Ráðhúsinu

Kaupa Í körfu

Upplestur Stóra upplestrarkeppni grunnskólanna hefur staðið meira og minna í allan vetur. Úrslitakeppnin í Reykjavík fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í fyrradag, og það voru þrjár grunnskólastúlkur sem sigruðu. Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, boðar mikið átak í samvinnu við grunnskóla og sveitarfélög til þess að ráðast gegn ólæsi Fyrsta sinn sem Íslandi er ekki boðið að taka þátt í ISTP

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar