Raphael Schutz - sendiherra Ísraels

Raphael Schutz - sendiherra Ísraels

Kaupa Í körfu

Nýr sendiherra Ísraels ómyrkur í máli um þá sem líkja árásum á Gaza við Helförina Segir að viðurkenning Íslands á Palestínuríki sé kannski vel meint en tefji fyrir lausn Deilan endalausa Raphael Schutz, sendiherra Ísraels: „Menn ættu að spyrja sig hvað valdi því að gagnrýni á stefnu og gerðir stjórnvalda í Ísrael, sem getur vel verið eðlileg og rökstudd, umbreytist oft í hatursáróður og lýsingar á Ísrael sem uppsprettu alls ills í Miðausturlöndum.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar