Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri

Kaupa Í körfu

TALIÐ er að um 800 til 1.000 sjúklingar muni á ári hverju nýta sér nýja þjónustu við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, en þar var í gær tekið í notkun nýtt og fullkomið segulómtæki. Þjóðhagslegur sparnaður mun nema allt að 30 milljónum króna á ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar