degasoft

Jim Smart

degasoft

Kaupa Í körfu

Í júní fór fram í Berlín sýningin KioskCom. Íslenska fyrirtækið Degasoft tók þátt í þessari sýningu og var hugbúnaður fyrirtækisins valinn sá besti af sýningarhöldurum. Hugbúnaðurinn hlaut sömu viðurkenningu í Chicago á kioskcom-retail mánuði síðar og nú hefur fagtímaritið Kiosk Magazine valið Kudos hugbúnað ársins fyrir kioska Myndatexti: Halldór Sigurjónsson og Tómas Gunnarsson hjá Degasoft

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar