Í Árbæ

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Í Árbæ

Kaupa Í körfu

Æft af kappi og snjómuggan hafði lítil áhrif Þeir voru litríkir og líflegir strákarnir sem æfðu af kappi á gervigrasvelli Fylkis í Árbæ í gær og létu snjómugguna ekki trufla sig. Í dag fylgjast þeir trúlega með eins og aðrir þegar „stóru strákarnir“ í landsliðinu mæta til leiks á gervigrasinu í Kasakstan í undankeppni Evrópumótsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar