Kormákur og Skjöldur
Kaupa Í körfu
Laugardaginn 5. apríl verður Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar með fatamarkað á Kex hosteli en þar verður án efa hægt að gera góð kaup. Starfsmenn búðarinnar munu einnig selja föt úr sínum einkaskápum á kostakjörum, buxur, jakka, skyrtu og skó, vesti, hatta, sixpensara og fleira. „Það er tilvalið að gera góð kaup, hafa gaman, spjalla við piltana og grípa fagra flík,“ segir Ragnar Ísleifur Bragason, „smávörukóngur“ verslunarinnar, í samtali við Monitor.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir