Holræsi

Rúnar Þór

Holræsi

Kaupa Í körfu

Tjón í 20-30 húsum á Oddeyri eftir að flaut upp úr holræsum í úrhellisrigningu. MYNDATEXTI: Sigríður Valgerður Jónsdóttir framan við íbúð sína í Gránufélagsgötu, en hún og tvö ung börn hennar hafa þurft að flytja út í kjölfar tjóns sem varð þegar flaut upp úr holræsum inn í íbúðina í úrhellisrigningu í vikunni. Skipta þarf um þökur í garðinum vegna þessa og var verið að hífa nýjar þökur þangað í gærdag eins og sjá má á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar