Drengir æfa bogfimi og axarköst við félagsheimili Einherja

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Drengir æfa bogfimi og axarköst við félagsheimili Einherja

Kaupa Í körfu

Víkingafélagið Einherjar er með bogfimiaðstöðu í Nauthólsvík Markið skal gata, hvergi mun skeika, miðið er öruggt og vissan er mín, gæti þessi einbeitti strákur úr víkingafélaginu Einherjum verið að hugsa. Var hann staddur í Nauthólsvík við þriðja mann með heimatilbúinn boga að æfa sig að skjóta í mark á gömlum bragga sem búið er að gera upp

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar