BHM með samstöðufund og afhenda mótmæli við Fjármálaráðneyti

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

BHM með samstöðufund og afhenda mótmæli við Fjármálaráðneyti

Kaupa Í körfu

Samstaða Félagar í BHM báru kröfuspjöld þar sem lögð var áhersla á að menntun yrði metin til launa. Eftir hádegið í gær voru rúmlega 3.000 BHM-félagar ekki við vinnu, BHM hélt samstöðufund og afhenti ályktun Ekki að leysast í augnablikinu, segir varaformaður samninganefndar ríkisins Það vantar einfaldlega meiri peninga frá ríkinu, segir formaður BHM

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar