L'Anse aux Medows

Einar Falur Ingólfsson

L'Anse aux Medows

Kaupa Í körfu

L'Anse aux Medows, 28. júlí 2000. Skólakór Kársnesskóla, skipaður 53 ungmennum, flytur íslensk sönglög fyrir gesti undir kirkjuveggnum í nýbyggðum víkingabænum í Norstead meðan beðið var komu víkingaskipsins Íslendings.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar