Borgarholtsskóli - bílaiðngreinabraut

Borgarholtsskóli - bílaiðngreinabraut

Kaupa Í körfu

3.800 manns starfa í bílgreinum á Íslandi Á bílaiðngreinabraut í Borgarholtsskóla er kennd bifvélavirkjun, bílamálun og bifreiðasmíði og þaðan hafa margir lokið námi. Vinnuaðstæður innan bílgreina hafa batnað til muna og umhverfið víða til fyrirmyndar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar