Goðafosshátíð

Rúnar Þór

Goðafosshátíð

Kaupa Í körfu

ÞORGEIRSKIRKJA við Ljósavatn var vígð við hátíðlega athöfn á sunnudag, 6. ágúst, að viðstöddu fjölmenni en einnig tóku margir þátt í Goðafosshátíð sem haldin var í tengslum við kirkjuvígsluna. MYNDATEXTI: Fluttur var leikþáttur við Goðafoss þar sem sýnt var á táknrænan hátt hvernig Þorgeir fleygði goðunum í fossinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar