Sauðburður

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sauðburður

Kaupa Í körfu

Hekla , jóhanna og Myriam með fyrstu lömbin í Árbæjarhjáleigu Sauðburður er um það bil að komast í gang víða um land til sveita. Á bænum Árbæjarhjáleigu á Rangárvöllum eru fyrstu lömbin komin í heiminn. Fengu þau alla athygli hjá heimasætunni Heklu, og vinkonunum Jóhönnu frá Þýskalandi og Miriam frá Sviss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar