Dómsmálaráðherra á félagsfundi lögreglumanna
Kaupa Í körfu
LÖGREGLUMENN fjölmenntu á almennan félagsfund Lögreglufélags Reykjavíkur (LR) í gær. Þeir létu í ljós vaxandi óánægju með nýtt fyrirkomulag embættisins sem nú er skipt niður á fimm hverfalögreglustöðvar. Óánægjan er farin að teygja sig inn í rannsóknardeildirnar, sem hefur verið skipt niður á fimm stöðvar. Nú er að koma í ljós að menn hefðu viljað hafa þetta óbreytt, segir Arinbjörn Snorrason, formaður LR. MYNDATEXTI Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra þáði með þökkum boð formanns Lögreglufélags Reykjavíkur um að setja fund félagsmanna og kveðst helst vilja fá boð á fleiri fundi til að heyra sjónarmið lögreglumanna. Helstu mál fundarins voru breytingar á vöktum og skipulagi LRH.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir