Rútuslysið við Jökulsá

Ljósm RÞB

Rútuslysið við Jökulsá

Kaupa Í körfu

Fleiri bílar fastir TALSVERÐIR vatnavextir eru í ánum Lindaá og Jökulsá á Fjöllum. Samkvæmt fréttatilkynningu frá landsstjórn björgunarsveita voru einnig nokkrir einkabílar í vandræðum ofar í Lindaá. Þrátt fyrir að vegurinn í Herðubreiðarlindir sé rækilega merktur lokaður hunsa margir merkingarnar eins og sjá má á myndinni þar sem verið er að aðstoða smájeppa við að komast upp úr einni kvíslinni. Að sögn lögreglunnar á Húsavík var þó engin hætta á ferðum og skemmdust bílarnir ekki en björgunarsveitarmenn aðstoðuðu fólkið við að komast úr ánni og á fast land. (Rútuslysið við Jökulsá á Fjöllum. Björgunarmenn virða rútuna marra í kafi eftir giftusamlega björgun. Ljósm RÞB)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar