Sex nýjir sítengdir lögreglubílar afhentir

Júlíus SIgurjónsson

Sex nýjir sítengdir lögreglubílar afhentir

Kaupa Í körfu

Fv. Agnar Hannesson, þjónustu og rekstarstjóri bílamiðstöðvar RLS, Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á suðurnesjum, Haraldur Johannessen ríkislögeglustjór sem afhenti bílana og Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri höfuborgarsvæðisins. Höfuborgarsvæðið fékk fimm bíla og suðurnesin einn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar