Markaðsmisnotkunarmál gegn Kaupþingmönnum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Markaðsmisnotkunarmál gegn Kaupþingmönnum

Kaupa Í körfu

Kaupþing Ingólfur Helgason og Einar Pálmi Fimmti dagur aðalmeðferðar í stóra markaðsmisnotkunarmálinu var í gær. Fram kom í yfirheyrslum að deild eigin viðskipta hjá Kaupþingi var ósjálfstæð þegar kom að viðskiptum með bréf í bankanum sjálfum og afskipti forstjóra bankans á Íslandi voru mikil af því hvernig viðskipti með bankann áttu sér stað. Yfirmaður deildarinnar hafði áhyggjur af því að með þessum afskiptum væri forstjórinn yfir því sem kallast kínamúrar í starfsemi bankans. Þrátt fyrir það sagði regluvörður Kaup- þings að hann ætti ekki að hafa áhyggjur af því. Þetta kom fram í yfirheyrslu yfir Einari Pálma Sigmundssyni, fv. yfirmanni eigin við- skipta í bankanum og einum ákærða í stóra markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar