Þistilfjörður

Ragnar Axelsson

Þistilfjörður

Kaupa Í körfu

akobína Ketilsdóttir, bóndi íK ollavík íÞ istilfirði, var ál eið íf jár- húsin þegar myndin var tekin. Hún er með um 200 hausa áf óðrum, ær, lömb og hrúta. Fjárhúsin eru undir fjallinu Loka sem er íb aksýn. Jakobína var að heiman þegar leitað var frétta úr Kollavík en bóndi hennar, Hreinn Geirsson, varð fyrir svörum. Hann sagði að sauðburður væri ekki hafinn og yfirleitt léti Jakobína ekki bera fyrr en um miðjan maí. Það kemur sér vel nú að vera ekki með lambfé því enn er vetur íÞ istilfirði. Farfuglar eru aðeins farnir að sýna sig og er dálítið komið af gæsum og þröstum. „Það hefur verið leiðindaveður undanfarna daga, miklu frekar vetrarveður en sumarveður. Maður er ekki óvanur því að það komi svona hret,“ sagði Hreinn. Hann sagði að það væri alveg hætt að reyna að beita fé áv eturna. Það er bara sett út til að viðra það. Býsna gott ástand er ís veitinni hvað varðar búsetu og það gleðilegasta er að margir ungir bændur eru að taka við, að sögn Hreins. „Það gerist ekki víða betra en hérna, það sem maður hefur frétt af.“ Einungis er stundaður sauðfjárbúskapur áþ essum slóðum. Svæðið er riðulaust og má því selja þaðan fé áf æti. gud

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar