Icewear magasín í gömlu útibúi Arion banka

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Icewear magasín í gömlu útibúi Arion banka

Kaupa Í körfu

Við höfum þegar opnað efri hæðina og stefnum að því að opna með húllumhæ á laugardag,“ segir Filipus Th. Ólafsson, verslunarstjóri Icewear magasín, en Icewear hefur lagt fyrrverandi bankahúsnæðið í Austurstræti 5 undir verslun sem verður starfrækt á tveimur hæðum. „Við höfum gefið gömlu bankahvelfingunni nafnið Menningar- og safnarahvelfingin. Þar verðum við með bækur, geisladiska, dvd-myndir og póstkort ásamt ýmsum safnmunum á borð við mynt, seðla og frí- merki,“ segir Filipus

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar