Sumar á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Sumar á Akureyri

Kaupa Í körfu

Það var bæði sumarlegt og ekki við Minjasafnið á Akureyri í dag, sumardaginn fyrsta. Í nótt snjóaði aðeins fyrir norðan þannig að jörð var hvít og kalt í veðri. Þetta hlýlega og skemmtilega spjald er í garðinum við Minjasafnið þar sem gjarnan er tekin mynd af börnum sem bæta sér við í veisluna í góðviðrinu... Þessi brostu í kuldanum í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar