Betri notaðir bílar Toyota

Betri notaðir bílar Toyota

Kaupa Í körfu

Síðastliðinn laugardag fagnaði Toyota á Íslandi þeim tímamótum að Betri notaðir bílar fluttu í Kauptúnið þar sem sala nýrra bíla hefur farið fram í höfuðstöðvum fyrirtækisins. Sölu á notuðum bílum á Kletthálsi verður um leið hætt og öll sala Toyota á notuðum bílum á höfuðborgarsvæðinu verður héðan í frá á einum stað, í Kauptúni í Garðabæ. Margmenni lagði leið sína í Kauptún, þáði léttar veitingar og skoðaði sig um í salnum þar sem öll sala á notuðum Toyota- og Lexus-bílum verður framvegis á einum stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar