Krakkar á hestum - Bjössaróló - Borgarnes

Krakkar á hestum - Bjössaróló - Borgarnes

Kaupa Í körfu

Leiktækin á Bjössaróló í Borgarnesi hafa mikið aðdráttarafl, sem og umhverfið allt. Leikvöllurinn er því meðal vinsælla viðkomustaða í gamla bænum á Digranesi. Bjart veður eins og verið hefur síðustu daga skemmir ekki fyrir en krakkarnir klæða kuldann af sér með lopapeysu og höfuð- skjóli. Veðurstofan spáir svipuðu veðri næstu daga, björtu veðri sunnanlands og vestan en kulda og éljagangi fyrir norðan og austan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar