Ársfundur Landsvirkjunar

KRISTINN INGVARSSON

Ársfundur Landsvirkjunar

Kaupa Í körfu

Rúmlega 700 manns mættu í Eldborgarsal Hörpu þegar ársfundur Landsvirkjunar var haldinn í vikunni. Fyrirtækið fagnar í ár 50 ára starfssögu og af því tilefni var skyggnst til fortíðar og framtíðar í tengslum við starfsemi þess. Forseti Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra ávörpuðu fundinn ásamt forsvarsmönnum fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar