Héraðsdómur - Kaupþing

Héraðsdómur - Kaupþing

Kaupa Í körfu

Útlánin til þeirra félaga sem ákært er fyrir voru óvenjuleg en lögleg. Þetta sagði Bjarki Diego, fv. framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, við yfirheyrslur í héraðsdómi í gær. Ákært er fyrir umboðssvik við útlán til félaganna Mata, Desulo og Holts. Bjarki var yfirheyrður ásamt Björk Þórarinsdóttur en þau eru meðal sakborninga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar