Afmæli Kópavogs í Kórnum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Afmæli Kópavogs í Kórnum

Kaupa Í körfu

Gleði og söngur einkenndi Kópavogsbúa í tilefni af sextíu ára afmæli bæjarins. Um 600 manns komu á tónleika í Kórnum. Þeir sem fram komu eiga það sameiginlegt að búa í Kópavogi eða voru aldir þar upp. Má þar nefna Siggu Beinteins, Eyþór Inga, Ríó tríó, Sölku Sól, Erp Eyvindarson, Dr. Gunna, Gunnar Þórðarson, Stef- án Hilmarsson, Gissur Pál Gissurarson og Björn Thoroddsen. Þá kom fram 400 manna barnakór.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar