ÍBV - Stjarnan

Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson

ÍBV - Stjarnan

Kaupa Í körfu

Stjarnan vann afar sannfærandi sigur á Eyjamönnum á Hásteinsvelli í gær 0:2 en það voru Jeppe Hansen og Þorri Geir Rúnarsson sem skoruðu mörk Íslandsmeistaranna. Með sigrinum hefur Rúnar Páll stýrt Stjörnuliðinu í 24 leiki í röð án þess að tapa, magnaður árangur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar