Víkingur - Valur umferð 2

Eva Björk Ægisdóttir

Víkingur - Valur umferð 2

Kaupa Í körfu

Fyrirfram hefðu Valsmenn líklega verið nokkuð sáttir við jafntefli gegn Víkingi á útivelli. Sérstaklega í ljósi þess hvernig liðin spiluðu í fyrstu umferðinni þar sem Víkingur vann góðan útisigur í Keflavík en Valur tapaði heima fyrir Leikni. Eins og leikurinn þróaðist í kvöldsólinni í Fossvoginum í gærkvöldi þá hljóta Valsmenn að vera hundfúlir með niðurstöðuna: 2:2 jafntefli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar