Afturelding - Haukar - Bikar

Afturelding - Haukar - Bikar

Kaupa Í körfu

Haukar urðu í gærkvöld Íslandsmeistarar karla í handknattleik í tíunda skipti og þar af í níunda sinn frá síðustu aldamótum. Þeir unnu Aftureldingu 27:24 í þriðja úrslitaleik liðanna í Mosfellsbæ, eftir að hafa verið einu marki undir í hálfleik, og fóru þar með ósigraðir í gegnum úrslitakeppnina, unnu alla sína átta leiki eftir að hafa endað í fimmta sæti í deildinni í vetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar