Afturelding - Haukar - Bikar
Kaupa Í körfu
Haukar urðu í gærkvöld Íslandsmeistarar karla í handknattleik í tíunda skipti og þar af í níunda sinn frá síðustu aldamótum. Þeir unnu Aftureldingu 27:24 í þriðja úrslitaleik liðanna í Mosfellsbæ, eftir að hafa verið einu marki undir í hálfleik, og fóru þar með ósigraðir í gegnum úrslitakeppnina, unnu alla sína átta leiki eftir að hafa endað í fimmta sæti í deildinni í vetur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir